Yfir 1.100 smitaðir af kórónuveiru í Suður-Kóreu Alls eru tilfellin í landinu orðin rúmlega 1100. 26.2.2020 06:45
Ölvaður og próflaus með barn í bílnum Barnaverndarnefnd var gert viðvart um atvikið. 26.2.2020 06:19
Fengu miða undir hurðina þar sem tilkynnt var um sóttkvína Gestir á Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, sem sæta nú sóttkví vegna kórónuveirusmits, fengu tilkynningu um sóttkvína á miða sem rennt var undir hurðina að herbergjum þeirra. 25.2.2020 12:44
Fjórtán daga sóttkví fyrir þá sem dvalið hafa á hótelinu Sóttvarnalæknir ráðleggur þeim Íslendingum sem dvalið hafa á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife að vera í sóttkví í fjórtán daga við heimkomu til Íslands. 25.2.2020 11:15
Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. 25.2.2020 11:05
Ekkert búið að ákveða um ráðstafanir vegna Tenerife Landlæknisembættið fylgist vel með stöðu mála á Tenerife, þar sem sjö Íslendingar eru í sóttkví á hóteli á Costa Adeje-ströndinni. 25.2.2020 10:23
Sjö Íslendingar í sóttkví á Tenerife Sjö Íslendingar eru í sóttkví á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, samkvæmt upplýsingum frá Þráni Vigfússyni, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. 25.2.2020 08:35
Með kannabisfræ í tösku og kókaín í vasanum Ökumaður sem stöðvaður var í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina reyndist með kannabisfræ í tösku. 25.2.2020 07:49
Þúsund manns í sóttkví á Íslendingahóteli á Tenerife Heilbrigðisyfirvöld á Tenerife á Kanaríeyjum hafa nú staðfest eitt tilfelli Covid19-smits á eyjunni. 25.2.2020 06:55
Gular hríðarviðvaranir í allan dag Gular hríðarviðvaranir taka gildi, eða hafa þegar tekið gildi, á norðurhelmingi landsins nú í morgun. 25.2.2020 06:28
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent