Tvö dauðsföll á einni viku við hátíðahöld í New Orleans Dauðsföll tengd slíkum skrúðgöngum eru sjaldgæf og hafa yfirvöld nú gripið til ráðstafana. 23.2.2020 23:30
Gengur á með éljum í alla nótt og varað við ófærð Varað hefur verið við ófærð í fyrramálið, einkum á höfuðborgarsvæðinu. 23.2.2020 23:00
Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. 23.2.2020 21:40
Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. 23.2.2020 20:47
Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beckham Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum. 23.2.2020 20:00
Segir Thunberg hafa verið „smám saman að hverfa inn í myrkrið“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hætti á tímabili að tala og neyta matar þegar hún var ellefu ára, að því er fram kemur í væntanlegri bók móður hennar. 23.2.2020 18:30
Jarðskjálfti að stærð 3,1 á Reykjanestá Jarðskjálfti að stærð 3,1 varð klukkan 20:10 í kvöld um 3,6 km norður af Reykjanestá. 22.2.2020 23:58
Afsanna rætnar samsæriskenningar um aldur drengsins Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. 22.2.2020 23:35
Morðingjarnir sem segjast fá samþykki Réttarhöldin yfir manninum sem myrti breska bakpokaferðalanginn Grace Millane þykja lýsandi fyrir réttarhöld í sambærilegum málum, þar sem sakborningar bera því fyrir sig að andlát hafi borið að við „óhapp“ í kynlífi. 22.2.2020 23:15