Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. 22.2.2020 22:00
Independent fjallar um óvæntar vinsældir Daða Freys Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður, sem tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu Think About Things, ræðir óvæntar vinsældir framlagsins erlendis í viðtali við breska miðilinn Independent í dag. 22.2.2020 21:21
Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. 22.2.2020 21:00
Vann 7,8 milljónir í Lottó í kvöld Stálheppinn miðahafi hlaut 7,8 milljónir króna í sinn hlut í Lottóútdrætti kvöldsins. 22.2.2020 19:54
Töldu sig örugg ofarlega í fjörunni áður en svakaleg alda gekk á land Leiðsögumaður, sem fer með ferðamenn í Reynisfjöru í næstum hverri viku, segist aldrei hafa séð jafnstóra öldu og gekk á land í fjörunni í dag, þar sem hann var staddur með hópi ferðamanna. 22.2.2020 19:31
Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. 22.2.2020 18:33
Týnd börn, dularfull dauðsföll og dómsdagsspá Lögregla á Hawaii í Bandaríkjunum handtók á fimmtudag konu á fimmtugsaldri, sem grunuð er um að hafa yfirgefið og vanrækt börn sín tvö. 22.2.2020 18:18
Cintamani opnar von bráðar eftir gjaldþrot Cintamani var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar. 22.2.2020 17:11
Með svæðið í hálfgerðri gjörgæslu Ómögulegt er að segja til um það hvort lengi hafi gætt lífshættulegra gilda lofttegunda í hellum í Eldvörpum á Reykjanesskaga, að sögn náttúruvársérfræðings. 21.2.2020 15:50