Vopnað rán hjá úrsmið í Reykjanesbæ Vopnað rán var framið í verslun í Reykjanesbæ í dag. 20.2.2020 13:10
Segja Dag aðeins láta sjá sig þegar hann „fær að sitja einn í sjónvarpsviðtali“ Stéttarfélagið Efling segir ummæli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um tilboð Reykjavíkurborgar í kjaradeilunni við Eflingu villandi. 20.2.2020 11:11
Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. 20.2.2020 10:14
Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. 20.2.2020 09:02
Vonast til að eftirlitsmenn geti byrjað að sekta óprúttna strætófarþega á næsta ári Strætó vonast til þess að heimild verði brátt gefin í íslenskum lögum til að sekta farþega sem verða uppvísir að því að greiða ekki fyrir far með almenningssamgöngum. 20.2.2020 07:00
Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. 19.2.2020 13:08
Ökufantarnir eru sextán og sautján ára, grunaðir um hnupl og reyndu að flýja vettvang Þrír drengir, sem lögregla á Suðurlandi handtók á Selfossi í gær eftir ofsaakstur á stolinni bifreið, eru sextán og sautján ára. 19.2.2020 10:16
Senda frá sér óbirta Instagram-færslu sem Flack skrifaði nokkrum dögum áður en hún lést Flack tjáir sig í færslunni um líkamsárásarákæru á hendur henni, sem hún kvað hafa haft hörmulegar afleiðingar fyrir feril sinn og einkalíf. 19.2.2020 09:22
Rotaðist þegar vindhviða hreif hann með sér í óveðrinu Karlmaður á Suðurnesjum datt og rotaðist þegar vindhviða feykti honum til í óveðrinu sem gekk yfir landið rétt fyrir helgi. 19.2.2020 08:26