Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2020 14:09
Nær allir komnir aftur með rafmagn nema Flateyringar Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. 23.1.2020 13:31
Foreldrar á höfuðborgarsvæðinu sæki börn í skólann Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23. janúar. 23.1.2020 12:51
Vandar Harry og Meghan ekki kveðjurnar og segir tíma til kominn að „hugsa um pabba“ Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist eiga erfiða lífsreynslu að baki og að Meghan og Harry Bretaprins, eiginmaður hennar, eigi að bæta sér hana upp. 23.1.2020 11:51
Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. 23.1.2020 10:34
Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23.1.2020 09:58
Greiddi fyrir þrjátíu íbúðir með milljarðsláni og lúxusíbúð við Vatnsstíg Róbert Wessmann, eigandi lyfjafyrirtækisins Alvogen, keypti skömmu fyrir áramót tæplega 40 íbúðir í Reykjavík, flestar á svokölluðum RÚV-reit í Efstaleiti, fyrir rúmar 1.800 milljónir króna 23.1.2020 08:53
Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. 23.1.2020 08:34
Icelandair aflýsir fjölda flugferða vegna óveðurs á morgun Ákveðið hefur verið að aflýsa alls 24 flugferðum Icelandair til og frá Evrópu á morgun, 23. janúar, vegna slæmrar veðurspár. 22.1.2020 15:09
Jarðskjálfti að stærð 3,7 við Grindavík Skjáltinn fannst á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesskaga og í Borgarnesi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 22.1.2020 14:26