Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. 22.1.2020 13:47
Anne-Elisabeth nú skráð myrt daginn sem hún hvarf Mál Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í Lørenskógi í nágrenni Óslóar í Noregi, telst nú óupplýst morðmál. 22.1.2020 13:08
Engin tengsl við Samherja nema áratugakunningsskapur við eigandann Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segist engra sérstakra hagsmuna hafa að gæta gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. 22.1.2020 11:46
„Þú leggur ekkert mat á það við hvorn hluta sjálfsins þú ert að tala“ Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að símhringing hans til Þorsteins Más Baldvinssonar, eiganda og þáverandi forstjóra Samherja, í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um málefni fyrirtækisins í Namibíu hafi verið hluti af athafnaskyldu hans sem ráðherra. 22.1.2020 10:49
Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. 22.1.2020 08:23
Fór í golf eitt ágústkvöld og bjargaði líklega lífi ungrar konu Jóhann Sveinbjörnsson 86 ára áhugakylfingur á Seyðisfirði segir það tilviljun að hann hafi ákveðið að fara út á golfvöll kvöld eitt í ágúst. 21.1.2020 15:26
Gul viðvörun og enn einn stormurinn Gular viðvaranir eru í gildi vestan- og norðvestantil fram á fimmtudagsmorgun. 21.1.2020 15:03
Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg Auk lögreglu komu fulltrúar Vinnumálastofnunar, Vinnueftirlitsins og Ríkisskattstjóra að aðgerðum við Seljaveg. 21.1.2020 14:24
„Eitt virkasta eiturefni sem til er“ Íslendingur á fimmtugsaldri liggur mjög veikur á sjúkrahúsi af völdum bótúlismaeitrunar. 21.1.2020 13:31
Greindist með bótúlismaeitrun á Íslandi Bótúlismi var greindur í fullorðnum einstaklingi hér á landi þann 18. janúar síðastliðinn. 21.1.2020 12:44