Fluttur á bráðamóttöku eftir fjórhjólaslys Farþegi á fjórhjóli sem valt í fjórhjólaferð á Hópsnesi á Reykjanesi á laugardag var fluttur slasaður með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. 21.1.2020 11:40
Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. 21.1.2020 10:46
Háskólakennarinn segist ítrekað hafa neitað að gerast njósnari fyrir Íran Kylie Moore-Gilbert, bresk-ástralskur háskólakennari sem setið hefur í fangelsi í Íran síðan árið 2018, er sögð hafa hafnað tilboði íranskra yfirvalda um að gerast njósnari í skiptum fyrir frelsi. 21.1.2020 09:08
Píratar hafa "áberandi minnstan áhuga“ á EM Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. 21.1.2020 08:56
Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - nýsköpun og uppbygging Farið verður ofan í saumana á níunda heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðana, sem snýr að nýsköpun og styrkingu innviða, á morgunverðarfundi í Háskóla Íslands í dag. 21.1.2020 08:15
Arftaki Jon Ola Sand er sænskur rithöfundur Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 20.1.2020 13:49
Talið að kveikt hafi verið í rusli í húsgrunninum Talið er að eldurinn við Laugaveg 73 í morgun hafi komið upp þegar kveikt var í rusli í húsgrunninum. 20.1.2020 13:00
Allir ferðamennirnir komnir úr lífshættu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. 20.1.2020 11:57
Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. 20.1.2020 11:17
Gámarnir „krumpuðust“ utan um húsið Ró er tekin að færast yfir Flateyri eftir mikinn eril og viðbúnað síðustu daga í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á bæinn í byrjun síðustu viku. 20.1.2020 10:38