Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fólk er eðlilega í sjokki“

Fjöldahjálparstöð var opnuð í grunnskólanum á Flateyri um hádegisbil og hafa um fjörutíu íbúar leitað þangað eftir snjóflóðin sem féllu í bænum undir miðnætti í gærkvöldi.

Mikil áfallahjálp framundan

Sjálfboðaliðar Rauða krossins og aðrir viðbragðsaðilar taka þar á móti fólki sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín og veita auk þess öllum sem vilja sálrænan stuðning.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Mikið tjón varð þegar þrjú stór snjóflóð féllu á Flateyri og í Súgandafirði rétt fyrir miðnætti í gær. Fjallað verður ítarlega um snjóflóðin og áhrif þeirra í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Sjá meira