Eldgos hafið á Filippseyjum Eldgos er hafið í eldfjallinu Taal á Filippseyjum sem er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Manila. 13.1.2020 08:31
Fólk á fjórum bílum í vanda við Skjaldbreið Hjálparsveitin Tintron, hjálparsveit skáta í Grímsnesi, var kölluð út um klukkan 23 í gærkvöldi til að aðstoða fólk á fjórum bílum sem lent hafði í vandræðum í Skjaldbreið. 13.1.2020 08:23
Mögulega ökklabrotinn eftir hálkuslys í Hlíðunum Ungi maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. 13.1.2020 08:08
Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst. 13.1.2020 08:02
Ekkert ferðaveður á landinu fram á miðvikudag Í dag er von á norðaustanstormi þegar líður á daginn og á morgun verður vindurinn með svipuðu móti. 13.1.2020 07:33
Banaslys á Reykjanesbraut Banaslys varð á Reykjanesbraut í gærkvöldi nærri Álverinu í Straumsvík skömmu fyrir klukkan hálf tíu í gærkvöldi. 13.1.2020 07:02
180 strandaglópar gista í fjöldahjálparstöðinni Flestir þeirra eru farþegar á leið í Ameríkuflug en vonast er til að aðgerðum í stöðinni verði lokið fyrir hádegi. 13.1.2020 06:54
Ásmundur minnist blessaðs litla frænda síns Leif Magnús lést þegar hann féll í Núpá í óveðrinu sem gekk yfir landið um miðjan desember síðastliðinn. 9.1.2020 10:17
Flug liggur niðri og vegum víða lokað Nær allt flug liggur nú niðri á landinu, bæði innanlands- og millilandaflug, vegna veðurs. Vetrarfærð er á mestöllu landinu og víða hefur vegum verið lokað. 9.1.2020 08:56
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. 9.1.2020 08:19