Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Eldgos hafið á Filippseyjum

Eldgos er hafið í eldfjallinu Taal á Filippseyjum sem er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Manila.

Fólk á fjórum bílum í vanda við Skjaldbreið

Hjálparsveitin Tintron, hjálparsveit skáta í Grímsnesi, var kölluð út um klukkan 23 í gærkvöldi til að aðstoða fólk á fjórum bílum sem lent hafði í vandræðum í Skjaldbreið.

Bana­slys á Reykja­nes­braut

Banaslys varð á Reykjanesbraut í gærkvöldi nærri Álverinu í Straumsvík skömmu fyrir klukkan hálf tíu í gærkvöldi.

Flug liggur niðri og vegum víða lokað

Nær allt flug liggur nú niðri á landinu, bæði innanlands- og millilandaflug, vegna veðurs. Vetrarfærð er á mestöllu landinu og víða hefur vegum verið lokað.

Sjá meira