Fundu höfuð og lík í „draugaskipi“ Líkamsleifar að minnsta kosti fimm manna fundust um borð í skipi sem rak á fjörur Sado-eyju, norðvestur af Japan, á föstudag. 28.12.2019 17:55
Óku á fimm bíla og stungu af Þrír karlmenn voru handteknir í heimahúsi í miðbænum í morgun, grunaðir um að hafa ekið á fimm bíla og stungið af. 27.12.2019 11:42
Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku. 27.12.2019 11:25
„Við sjáum hann ekkert stela þessu“ Gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var fyrir jól, grunaður um að hafa brotist inn í skartgripaverslun á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna, rennur út í dag. 27.12.2019 10:43
Sofnaði undir stýri og ók 77 metra út af veginum Ökumaður sem var á ferð eftir Reykjanesbraut í fyrradag ók utan í vegrið og hafnaði utan vegar. 27.12.2019 10:01
Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Fjórir menn eru í haldi lögreglu vegna þjófnaðar á flugeldum, sem metnir voru á tvær milljónir króna, af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. 27.12.2019 09:37
Eins og heimsendir í bíómynd Gríðarleg hitabylgja og gróðureldar geisa nú Ástralíu en stærsti eldurinn logar vestur af Sydney. 27.12.2019 09:07
Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27.12.2019 07:51
Gular viðvaranir, spillibloti og allt að 40 m/s Þá má gera ráð fyrir umhleypingasömu veðri næstu daga en hvassviðri og væta tekur á móti Íslendingum á nýja árinu sem er handan við hornið. 27.12.2019 07:01