Sextán ára ökumaður tekinn á rúntinum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið á Miklubraut seint á öðrum tímanum í nótt. 27.12.2019 06:47
Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27.12.2019 06:19
Gera ráð fyrir 7,6 prósent fækkun farþega á næsta ári Heildarfjöldi komufararfarþega verði tæpar 2,6 milljónir sem er 1,4% samdráttur frá í fyrra. 23.12.2019 13:00
Svona ekur strætó yfir jól og áramót Akstur Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni verður samkvæmt helgidagaáætlun yfir jól og áramót. 23.12.2019 12:49
Karlmaður handtekinn á vettvangi brunans Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, verður yfirheyrður í dag. 23.12.2019 11:44
Tugmilljónatjón Samherja í óveðrinu Þetta kemur fram í Þorláksmessupistli Björgólfs Jóhannssonar starfandi forstjóra Samherja sem hann birti á vef fyrirtækisins í dag. 23.12.2019 11:12
Hafði samband eftir að viðtalið var sýnt og bauð fjölskyldunni íbúð yfir jólin Fjölskylda sem verið hefur á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgi er nú komin með samastað yfir jólin. 23.12.2019 10:42
Samherji „bara rétt að byrja“ Rannsókn sem útgerðarfyrirtækið Samherji hrinti af stað vegna starfsemi sinnar í Namibíu "miðar ágætlega“. 23.12.2019 09:53
Gísli Marteinn lét skera krabbameinið burt og tók strætó heim Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður greindist með grunnfrumukrabbamein í andliti í vor. 23.12.2019 09:09
Var of veikur til að samþykkja fimm milljóna millifærslu til unnustu sinnar Sambýliskona bónda sem lést í fyrra var í síðustu viku dæmd í Héraðsdómi Vesturlands til að greiða dánarbúi hans fimm milljónir, sem millifærðar höfðu verið inn á reikning hennar skömmu fyrir andlát hans. 23.12.2019 08:23