Fannst fyrir tilviljun á heimili grunaðs barnaníðings eftir að hafa verið saknað í rúm tvö ár Þýskur unglingspiltur, sem saknað hafði verið í tvö og hálft ár, fannst heilu og höldnu á heimili karlmanns á föstudag. 23.12.2019 07:45
Byrjað að opna vegi og jólaveðrið lítur vel út Búið er að opna þjóðveg 1 um Ljósavatnsskarð samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 23.12.2019 06:54
Fluttur kvalinn á sjúkrahús eftir að hann fór að sækja jólaskraut Slys varð á sjötta tímanum í gær þegar maður féll af millilofti í bílskúr í Árbæ þar sem hann hafði verið að sækja jólaskraut. 23.12.2019 06:15
Kanslari í Bankastræti, vírusvarnarmógúll í felum á Dalvík og auðvitað Ed Sheeran Innlit valdamikilla stjórnmálamanna voru áberandi á árinu og þá settu stórtónleikar breska tónlistarmannsins Ed Sheerans og fylgdarliðs hans svip sinn á flóru Íslandsvina ársins 2019. 21.12.2019 08:30
Efling slítur viðræðum við Reykjavíkurborg Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. 20.12.2019 16:39
Agndofa yfir matnum á Íslandi Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. 20.12.2019 15:14
Sigurður Ingi fer með Samherjamál í stað Kristjáns Þórs Málin tengjast öll útgerðarfyrirtækinu Samherja en Kristján Þór ákvað að segja sig frá þeim vegna vanhæfis. 20.12.2019 14:32
Lokuðu sig fjögur af inni í einu herbergi á meðan slökkvilið barðist við eldinn Íbúi í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti, þar sem mikill eldur kviknaði í morgun, segir óvíst hvort hún geti haldið jól í íbúð sinni. 20.12.2019 13:49
Hræðilegt að milljónaverðmætum hafi verið stolið svona rétt fyrir jól Maður var handtekinn snemma í morgun grunaður um að hafa brotist inn í gullsmíðaverslun Hjálmars Torfasonar á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna. 20.12.2019 12:56
Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. 20.12.2019 12:45