Nýr ferðaþjónusturisi verður til Ferðaþjónustufyrirtækin Arctic Adventures og Into the Glacier hyggjast sameinast og stefna á skráningu á hlutabréfamarkað innan tveggja ára. 20.12.2019 11:21
Eldtungurnar stóðu út um glugga Eldurinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti í morgun kviknaði á neðstu hæð. Varaslökkviliðsstjóri á vettvangi segir að eldurinn hafi verið afar mikill og eldtungurnar staðið út um glugga þegar slökkvilið bar að garði. 20.12.2019 10:45
Eldur í húsi í Vesturbergi Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út á níunda tímanum í morgun vegna elds í húsi í Vesturbergi í Breiðholti. 20.12.2019 09:38
Icelandair Cargo semur við FedEx og TNT Icelandair Cargo hefur gert samning við FedEx og TNT um flutninga á öllum þeirra vörum til og frá Íslandi. 20.12.2019 09:24
Bíl ekið inn í snjóflóð í Ljósavatnsskarði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokað veginum um Ljósavatnsskarð eftir að snjóflóð féll yfir veginn um klukkan tíu í kvöld. 19.12.2019 22:45
Byrja að sekta ökumenn fyrir að leggja öfugt Um áramótin mun lögregla geta lagt stöðubrotsgjald á þá sem leggja öfugt miðað við aktursstefnu. Yfirlögregluþjónn segir það allt of algengt. 19.12.2019 22:17
Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19.12.2019 21:39
Tekjuhæsta YouTube-stjarnan er átta ára og þénaði þrjá milljarða á árinu Átta ára YouTube-stjarna, sem heldur úti gríðarvinsælli leikfangarás á miðlinum, er sá hæst launaði í stéttinni, samkvæmt nýrri úttekt Forbes fyrir árið 2019. 19.12.2019 20:51
Vinsæl tegund af jólatrjám veðurteppt Jólatréssala er komin í fullan gang og Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur er á meðal þeirra sem standa vaktina í vertíðinni. 19.12.2019 19:49
Þola margra daga flutninga í kulda Skordýr og köngulær sem koma hingað til lands með vörum frá heitari löndum geta mörg þolað margra daga flutninga í töluvert meiri kulda en þau eiga að venjast. 19.12.2019 19:03