Starfsmenn Play búnir að fá borgað Aðstandendur flugfélagsins Play eru búin að greiða starfsmönnum sínum laun fyrir nóvembermánuð. 19.12.2019 17:45
Felur ríkislögreglustjóra að skoða viðmiðin eftir frásögn lögreglukonu Dómsmálaráðherra hyggst beina því til embættis ríkislögreglustjóra að skoða þau viðmið sem stuðst er við varðandi inngöngu í starfsnám í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. 18.12.2019 17:03
Tveir einstæðir feður úr foreldrahúsum í nýjar leiguíbúðir fyrir jól Öllum leiguíbúðum við Hádegisskarð í Skarðshlíð í Hafnarfirði hefur nú verið úthlutað. 18.12.2019 16:42
Lögregla leitar svara hjá skókaupendum Lögregla í Noregi beinir nú sjónum sínum að sporum sem fundust á heimili Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, sem var rænt af heimili sínu í Lørenskógi í lok október í fyrra. 17.12.2019 23:55
Pawel varpaði fram diffurjöfnu áður en tillaga Sjálfstæðisflokksins var felld Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um áskorun til Alþingis um endurskoðun fjölda borgarfulltrúa var felld á fundi borgarstjórnar í kvöld. 17.12.2019 22:42
Urðu „skotnir í dæminu“ og keyptu Íslendingahótelið í Ölpunum Nýr hópur Íslendinga hefur keypt hið svokallaða Íslendingahótel í austurrísku Ölpunum. Hótelið hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga í gegnum tíðina en rekstur þess hefur verið í höndum Íslendinga í fimmtán ár. 17.12.2019 21:30
Togari Úthafsskipa grunaður um veiðar í leyfisleysi Verksmiðjutogarinn Navigator var aðfaranótt mánudags færður til hafnar í Dakar, höfuðborg Senegals, vegna gruns um að hann hefði verið á veiðum undan ströndum landsins án leyfis. 17.12.2019 19:02
Fékk barnaklám sent á Snapchat og hlaut fimm mánaða dóm Þá játaði maðurinn á sig fleiri brot, sem hann framdi mörg í félagi við tvo aðra menn. 17.12.2019 18:13