Lögreglukona má ekki læra að verða lögreglukona vegna þess að hún tekur inn kvíðalyf Lögreglukona, sem hóf nám í lögreglufræðum í haust, fær ekki inngöngu í starfsnám við Háskólann á Akureyri vegna þess að hún var að taka inn kvíðalyf þegar hún sendi inn umsóknina. 16.12.2019 19:15
Afgönsk, á sextugsaldri og tengist börnunum fjölskylduböndum Afgönsk kona á sextugsaldri er í haldi lögreglu í Árósum í tengslum við mál tveggja smábarna sem fundust yfirgefin í borginni á laugardag. 16.12.2019 14:44
Klíníkin fær ekki milljónabætur frá ríkinu Í málinu var deilt um þá ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) að hafna greiðslu reikninga vegna verktakavinnu tveggja svæfingalækna sem störfuðu hjá Klíníkinni á árunum 2017 til 2018. 16.12.2019 14:11
Í haldi vegna yfirgefnu barnanna Lögregla í Árósum handtók tvo til viðbótar en þeim hefur verið sleppt. 16.12.2019 12:59
Stormur í vatnsglasi og „á einhverjum misskilningi byggt“ Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að bænum hafi borið skylda til að taka athugasemdir Vegan-búðarinnar vegna hestvagnaferða í jólaþorpi bæjarins til umfjöllunar. Takmörkun á ferðunum á laugardag hafi verið til málamiðlunar. 16.12.2019 11:17
Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. 16.12.2019 10:59
Heyrnarhlífar í matsalnum vegna hávaða og ofnar sem slá allt út Foreldrar, starfsfólk og stjórnendur í Melaskóla segja þörf á endurbótum á húsnæði skólans brýna sem aldrei fyrr. 14.12.2019 07:00
Leitin við Núpá erfiðari eftir því sem bætir í frostið Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna frá höfuðborgarsvæðinu og Norðvesturlandi hefur verið sent á slysstað við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. 12.12.2019 09:59
Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. 12.12.2019 08:32