Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Fangaverðir Epsteins ákærðir

Tveir fangaverðir sem voru á vakt kvöldið sem bandaríski auðkýfingurinn Jeffrey Epstein lést hafa verið ákærðir fyrir gagnafölsun.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Það er lýðheilsumál að tekið sé utan um foreldra sem missa barn, segir móðir sem missti dóttur sína fyrir fimm árum. Rætt verður við hana í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum

Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

Sjá meira