Fangaverðir Epsteins ákærðir Tveir fangaverðir sem voru á vakt kvöldið sem bandaríski auðkýfingurinn Jeffrey Epstein lést hafa verið ákærðir fyrir gagnafölsun. 19.11.2019 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Það er lýðheilsumál að tekið sé utan um foreldra sem missa barn, segir móðir sem missti dóttur sína fyrir fimm árum. Rætt verður við hana í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 19.11.2019 18:00
Íslenskir unglingar veipuðu spice Fíkniefnið spice fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. 19.11.2019 17:50
Brunaði fram hjá lögreglubíl í vegkanti Lögregla á Suðurlandi kærði í liðinni viku ökumann á Mýrdalssandi fyrir að aka of hratt miðað við aðstæður. 18.11.2019 13:01
Vilja geta lokað áður en fólk lendir í sjónum Fjögur ráðuneyti hafa ákveðið að ráðast í gerð áhættumats við Reynisfjöru vegna tíðra slysa á svæðinu. 18.11.2019 12:02
Slys barnsins varð að „tryggingamáli“ eftir óformlegt símtal Tryggingafélagið Vörður gætti ekki að grunnkröfu um sanngirni við vinnslu á persónuupplýsingum um barn viðskiptavinar, sem skráðar voru í tjónayfirlit í óþökk þess síðarnefnda. 18.11.2019 11:01
Fasteignamarkaðurinn á blússandi siglingu Þegar október 2019 er borinn saman við september 2019 fjölgar kaupsamningum um 39,5% og velta eykst um 34,5%. 18.11.2019 08:42
Bankareikningar tveggja „hákarla“ frystir Frá þessu er greint í prentútgáfu dagblaðsins The Namibian sem kom út í morgun. 18.11.2019 07:20
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 18.11.2019 06:41