Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu. 1.10.2019 10:50
Landbúnaðarháskólinn mátti ekki áminna prófessor og flytja hann á Hóla Málið á upptök sín í tölvupósti sem prófessorinn sendi samstarfsmönnum sínum, þar sem hún sakaði skólann um skoðanakúgun. 1.10.2019 09:55
Lægð væntanleg á morgun Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands. 1.10.2019 06:53
Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. 1.10.2019 06:42
Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1.10.2019 06:26
„Hlutverkaruglingur“ og vinkonusamband sem fór úr böndunum Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Landsbankann af kröfum fyrrverandi starfsmanns bankans. Starfsmaðurinn krafði bankann um rúmar 22 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem hún kvaðst hafa orðið fyrir við starfslok. 30.9.2019 12:19
Skærustu stjörnur Filippseyja kyssast undir íslenskum norðurljósum Filippseyska stjörnuparið Kathryn Bernardo og Daniel Padilla er statt hér á landi ef marka má Instagram-færslu þeirrar fyrrnefndu. 30.9.2019 08:45
Flúði úr fangelsi og faldi sig í helli í 17 ár Ábendingar í gegnum samskiptaforritið WeChat komu lögreglu á sporið í byrjun september. 30.9.2019 07:58
Sex stiga frost mældist í nótt Í dag verður hiti 4 til 12 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. 30.9.2019 06:43
Grunsamlegar mannaferðir á höfuðborgarsvæðinu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi- og í nótt. 30.9.2019 06:38