Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi

Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra.

Þingmaður Pírata orðinn einkaflugmaður

Smári McCarthy þingmaður Pírata tók einkaflugmannspróf í dag – og náði. Smári greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld og segir langþráðan draum að rætast.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Hópuppsagnir það sem af er ári eru orðnar fleiri en allt árið í fyrra. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir verður rætt við forstjóra Vinnumálastofnunar sem telur að botninum sé ekki náð.

Sjá meira