Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Óttast að dýfan verði aðeins dýpri

Forstjóri Vinnumálastofnunar segist óttast að atvinnuleysi taki frekari dýfu á komandi mánuðum. Þá segist hún jafnvel eiga von á því að það komi til frekari fjöldauppsagna.

Enn ekkert spurst til Önnu Helgu

Enn hefur ekkert spurst til Önnu Helgu Pétursdóttur, 63 ára konu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær.

Sjá meira