Send í bankann með eina milljón í senn Tugir eru grunaðir um aðild að afar umfangsmiklu peningaþvætti á höfuðborgarsvæðinu, sem talið er nema hundruðum milljóna króna. Þá eru þrír í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 25.9.2019 20:34
Icelandair segir upp 87 flugmönnum og gerir kjarasamning við þá sem eftir eru Icelandair hefur undirritað framlengingu á kjarasamningi við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) sem gildir til 30. september 2020. Þá hefur verið ákveðið að horfa frá áformum um að færa 111 flugmenn í 50% starf. 25.9.2019 19:35
Meintar nektarmyndir af Báru undir yfirskriftinni „hefnd fyrir Klaustursmálið“ reyndust af látinni vinkonu Frá þessu greinir Bára á Facebook-síðu sinni í dag og biðlar til fólks að hjálpa sér að stöðva dreifingu myndanna. 25.9.2019 18:18
Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina. 24.9.2019 22:57
Súru og söltu koddarnir horfnir af nammibarnum fyrir fullt og allt Framleiðslu á hinum vinsælu súru og söltu koddum, sem Íslendingar kannast eflaust margir við úr nammibörum landsins, hefur verið hætt. 24.9.2019 21:13
Hægara sagt en gert að semja um starfslok embættismanna Dósent í stjórnsýslurétti segir að það sé töluverðum takmörkunum háð að semja um starfslok embættismanna á borð við ríkislögreglustjóra. 24.9.2019 20:48
Afkomendum Sævars boðnar 240 milljónir í bætur Þá hafi fimm sakborningum í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum verið samtals boðnar um 760 milljónir í bætur. 24.9.2019 20:03
Óvottaðar sætafestur bognuðu og farþegar köstuðust fram Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem segir brýnt að flýta framkvæmdum á Vesturlandsvegi. Ökumaður fólksbifreiðar sem ekið var framan á hópbifreiðina lést í slysinu. 24.9.2019 18:36
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en samt aldrei mælst minni Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka á Alþingi eða 18,3%. 23.9.2019 14:12