Lögregla á Suðurlandi rannsakar tvö andlát til viðbótar Þrjú andlát voru þannig tilkynnt til embættisins í vikunni en lík tékknesks ferðamanns fannst við Vatnsfell á laugardag. 23.9.2019 10:50
María Rún nýr mannauðsstjóri FoodCo María verður þannig mannauðsstjóri sameinaðs félags Gleðipinna og FoodCo um áramótin, að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins. 23.9.2019 10:25
Piltarnir sammála um að ágreiningur hafi komið upp Lögregla fann hvorki hnífa né barefli í tengslum við átök unglingspilta við Salaskóla í Kópavogi í gær. 23.9.2019 10:04
Rannveig og Unnur verða varaseðlabankastjórar Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu vef Stjórnarráðsins. 19.9.2019 11:16
Fjölga póstboxum úr 8 í 43 Meirihluti hluti nýju boxanna verður settur upp á höfuðborgarsvæðinu en þau verða einnig sett upp á völdum stöðum á landsbyggðinni. 19.9.2019 09:11
Grunsemdirnar vöknuðu við fyrsta tölvupóst Kára Ingason grunaði strax að ekki væri allt með felldu þegar hann fékk niðurstöður úr inntökuprófi í læknadeild Háskóla Íslands, sem gáfu til kynna lakari frammistöðu en hann hafði búist við. Grunsemdir Kára reyndust á rökum reistar – hann fann að endingu reiknivilluna umtöluðu sem fleytti fimm nýnemum inn í deildina. 19.9.2019 09:00
Göt á sjókví Fiskeldis Austfjarða í Berufirði Matvælastofnun barst tilkynning frá Fiskeldi Austfjarða þriðjudaginn 17. september um göt á nótarpoka einnar sjókvíar Fiskeldis Austfjarða við Glímeyri í Berufirði. 18.9.2019 16:52
Nýtt loftslagsráð tekið til starfa Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. 18.9.2019 16:25
Bergþór kjörinn formaður með tveimur Miðflokksatkvæðum Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins var nú fyrir skömmu kjörinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar á fundi nefndarinnar sem hófst klukkan þrjú. 18.9.2019 15:41
Hefur barist fyrir dóttur sína í mörg ár og stefnir nú ríkinu Faðir stúlku með skarð í gómi, sem barist hefur við að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands vegna tannréttinga dóttur sinnar, hyggst stefna íslenska ríkinu vegna málsins. 18.9.2019 15:07