Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18.9.2019 13:47
Maðurinn sem fróaði sér fyrir framan nemendur í Stakkahlíð látinn laus Búið er að taka skýrslu af manninum. 18.9.2019 10:29
Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka. 17.9.2019 15:38
Gekk inn í kennslustofu í Stakkahlíð og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur Lögregla handtók karlmann í Stakkahlíð, húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands, um hádegisbil í dag eftir að maðurinn gekk inn í kennslustofu og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur. 17.9.2019 14:17
Katrín fjallar um „þrálátustu meinsemd okkar tíma“ á vef CNN Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur kynferðisofbeldi gegn konum af erlendum uppruna á Íslandi sérstaklega til umfjöllunar í grein um #MeToo-hreyfinguna sem birtist á vef bandarísku fréttastofunnar CNN í morgun. 17.9.2019 13:30
Ingvi Björn nýr sviðsstjóri endurskoðunar hjá Deloitte Ingvi Björn hóf störf hjá Deloitte árið 2004 og varð eigandi árið 2013. 17.9.2019 12:36
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara Í tilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. 17.9.2019 11:07
Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. 17.9.2019 10:50
Fundi umhverfis- og samgöngunefndar frestað í skyndi vegna óvæntrar uppástungu Fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis var frestað eftir að hafa staðið yfir í skamma stund í morgun. 17.9.2019 10:16