Séra Ólafur leystur frá störfum og biskup harmar „eldraun“ kvennanna Biskup Íslands hefur átt fund með fimm konum sem stigu fram og lýstu kynferðislegu áreiti, siðferðisbrotum og óásættanlegri hegðun séra Ólafs Jóhannssonar, fyrrverandi sóknarpresti í Grensáskirkju. 16.9.2019 14:41
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16.9.2019 12:54
Feðgar komu lögreglu á spor reiðhjólaþjófs í Vesturbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á fimmtudag í síðustu viku sem staðinn var að því að stela reiðhjóli í Vesturbæ Reykjavíkur. 16.9.2019 10:30
Sýknuð af morði á nýfæddu barni sínu sem hún gróf úti í garði Brooke Skylar Richardson, tvítug kona frá Ohio sem ákærð var fyrir að myrða nýfætt barn sitt vorið 2017, var sýknuð af morðákærunum í gær. 13.9.2019 11:47
Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. 13.9.2019 10:24
Heimsókn Pence kostaði lögregluna tvær milljónir á klukkustund Heildarkostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna sjö klukkustunda heimsóknar Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna nam 14,1 milljón króna. 13.9.2019 08:57
Áhættuleikkona stefnir framleiðendum Resident Evil vegna hryllilegs slyss á tökustað Áverkar konunnar munu há henni um aldur og ævi en hún missti m.a. handlegg og var í dái í sautján daga eftir slysið. 13.9.2019 08:37
Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. 13.9.2019 07:39
Strekkingsvindur víða á landinu í dag Skúrir um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. 13.9.2019 07:25
Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12.9.2019 14:57