Marglytturnar komnar hálfa leið og synda nú í frönskum sjó Enn eru þó margir klukkutímar í að Marglytturnar nái til lands hinum megin við sundið. 10.9.2019 14:57
Milda dóminn yfir táningnum sem myrti Aleshu MacPhail Dómur yfir Aaron Campbell, unglingspiltinum sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail, var í dag styttur úr 27 árum í 24. 10.9.2019 14:42
Þórdís Lóa á toppnum með 1,7 milljónir og varaborgarfulltrúar fá hálfa milljón Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er með rúma 1,7 milljón króna í heildarlaun. Þá eru heildarlaun launahæstu varaborgarfulltrúa rúmar 800 þúsund krónur. 10.9.2019 14:15
Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. 10.9.2019 12:26
Fáklæddur ferðamaður í háskaleik við Skógafoss Erlendur ferðamaður vakti athygli fyrir einkar glæfralega hegðun við Skógafoss í gærkvöldi. 10.9.2019 11:43
Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Í gærkvöld og í nótt voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kölluð út. 10.9.2019 11:10
Með sex krukkur af kannabisefnum og tjald til ræktunar á heimilinu Karlmaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina játaði framleiðslu og vörslu fíkniefna. 10.9.2019 08:54
Verðmunur á nýjum og gömlum íbúðum kominn niður í níu prósent Hlutdeild nýbygginga í kaupsamningum það sem af er ári nemur 11% og hefur lækkað nokkuð frá því í fyrra. 10.9.2019 08:31
Tólf ára piltur stalst í skólann á fjórhjóli Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni. 10.9.2019 08:10
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti