8,5 milljarðar í byggingu nýs Landspítala Aukinn kraftur verður settur í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut árið 2020, að því er fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 6.9.2019 10:40
Eftirlýstur í vímu á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut Ökumaður sem lögregla á Suðurnesjum mældi á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut í vikunni, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund, reyndist hafa fleira óhreint í pokahorninu. 6.9.2019 09:23
Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). 6.9.2019 09:07
Erlendir miðlar fjalla um regnbogafánana sem tóku á móti Pence við Höfða Fánarnir hafa einnig vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. 5.9.2019 23:24
Ósanngjarnt hvernig stúlkan var dregin inn í umræðu sem var að miklu leyti „algjör þvæla“ Björn Bragi viðurkennir að málið hafi verið honum afar þungbært. 5.9.2019 22:18
Þyrla og flugvél sóttu bráðveikan skipverja úti fyrir Langanesi Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. 5.9.2019 21:31
Nicki Minaj segist hætt í tónlist Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. 5.9.2019 21:13
Sjálfstæðiskarlar verði að kyngja upphafningu kvenna í flokknum Stjórnmálafræðingur segir að val Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á dómsmálaráðherra hafi líklega staðið á milli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur eða Sigríðar Andersen. 5.9.2019 20:19
Villtist tvisvar áður en útkallið barst Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út snemma á fimmta tímanum í dag vegna göngumanns sem hafði villst við Útigönguhöfða í Þórsmörk neðan við Morrinsheiði. 5.9.2019 18:55
Fékk að vita að hún yrði dómsmálaráðherra einni mínútu áður en fundurinn hófst Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir of snemmt að segja til um það hvort stefnubreytinga sé að vænta í dómsmálaráðuneytinu. 5.9.2019 18:13