Rigningin litlu minni en í „hamfaraúrkomu“ árið 2015 Tilkynnt hefur verið um leka í fimm húsum í sveitarfélaginu. 13.8.2019 12:19
Belgíski ferðamaðurinn sagður mikill heimshornaflakkari Maðurinn sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn heitir Björn Debecker og er 41 árs. 13.8.2019 11:15
Fundu lík við leitina að Noru Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. 13.8.2019 10:36
Verðirnir unnu "gífurlega“ yfirvinnu Þetta hefur AP-fréttastofan eftir heimildarmanni sínum sem þekkir til í fangelsinu í New York þar sem Jeffrey Epstein var haldið. 11.8.2019 23:36
Vinna að því að kortleggja eignarhald á jörðum Ríkisstjórnin vinnur að því að kortleggja eignarhald á jörðum hér á landi og er það liður í stefnumótun stjórnvalda. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra 11.8.2019 22:42
Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11.8.2019 22:15
Jón hættir að aðstoða Lilju og snýr aftur í Réttó Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra 15. ágúst næstkomandi. 11.8.2019 21:38
Röðin úr sögunni og allt gengið smurt fyrir sig Skipulag á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheerans hefur verið með besta móti í kvöld, samkvæmt þeim sem þar standa vaktina. 11.8.2019 21:21
Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11.8.2019 20:40
Slökkvilið kallað út vegna elds í Álfheimum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út á sjöunda tímanum í kvöld vegna tilkynningar um eld í fjölbýlishúsi í Álfheimum. 11.8.2019 18:57