Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrjú erlend fyrirtæki sögð sýna Rio Tinto áhuga

New York Times segir hrávörurisann Glencore, þýska álframleiðandann Trimet Aluminium og breska fyrirtækið Liberty House öll hafa sýnt því áhuga að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandsi, í Svíþjóð og í Hollandi. Upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi segir fyrirtækið ekki tjá sig um getgátur.

Sjá meira