Fá vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni Isavia fékk í dag vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni flugvélaleigufyrirtækisins ALC þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis í dag. Isavia mun krefjast þess að málinu verði vísað frá, að sögn Guðjóns Helgasonar upplýsingafulltrúa Isavia. 9.5.2019 18:31
Fæðingalæknir segir fyrirburamyndir Ingu ósmekklegar og teknar úr samhengi Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vonast til þess að sendingin fresti framgangi þungunarrofsfrumvarps heilbrigðisráðherra. 9.5.2019 14:00
Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Samningar dótturfélags malasíska fjárfestingafélagsins Berjaya Corporation um kaup á 80% hlut í Icelandair Hotels eru á lokametrunum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. 8.5.2019 07:59
Áreittu konu við Vífilstaðaskóla Þegar lögregla kom á vettvang fundu þeir hins vegar hvorki gerendur né þolanda, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 8.5.2019 07:45
Mjaldrasysturnar fá endanlegan lendingardag Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít, sem flytja á frá Kína í hvalaathvarf samtakanna Sea life trust við Vestmannaeyjar, munu koma hingað til lands 19. júní. 7.5.2019 15:09
Grundvallarmunur á ostunum þó að þeir kunni að virðast sá sami undir fimm vörumerkjum Vörumerkin voru sögð villandi fyrir neytendur á samfélagsmiðlum í vikunni. 7.5.2019 14:46
Mjaldurinn líklega ekki njósnari heldur þroskaþjálfi Mjaldurinn sem fannst úti fyrir Finnmörk í Noregi í lok apríl virðist ekki vera njósnari á vegum rússneska sjóhersins, líkt og talið var í fyrstu, heldur hafi hann verið notaður við meðferð á andlega veikum börnum í Rússlandi. 7.5.2019 14:08
Gæslan aðstoðaði skipverja úti fyrir Vatnsleysuströnd Áhöfn varðskips Landhelgisgæslunnar aðstoðaði tvo skipverja við að komast í land úti fyrir Vatnsleysuströnd um hádegisbil í dag. 7.5.2019 13:34
Börn fundu óblandað og sterkt amfetamín Þessu greinir lögreglustjórinn á Suðurnesjum frá á Facebook-síðu sinni. 7.5.2019 11:41