Þrír handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá einstaklinga í hverfi 105 í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti í gær. 21.4.2019 07:42
Yfir hundrað látnir í sprengjuárásum á Sri Lanka Minnst hundrað manns féllu og hundruð særðust til viðbótar í sprengjuárásum á kirkjur og hótel á Sri Lanka á páskadag. 21.4.2019 07:31
Ekkert heyrst frá Eurovision vegna kröfu um brottvísun Hatara Íslenski Eurovision-hópurinn mun halda sínu striki þrátt fyrir kröfur tveggja stuðningssamtaka Ísraelsríkis um að Hatari verði rekinn úr keppni. 20.4.2019 14:28
Fékk sér lax í Reykjavík og hætti að vera vegan Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. 20.4.2019 13:36
Eiginkona Ku Klux Klan-leiðtoga játaði loks á sig morðið Malissa Ancona var dæmd í lífstíðarfangelsi í Missouri-ríki í Bandaríkjunum í gær en hún hélt því áður fram að sonur hennar hefði framið morðið. 20.4.2019 12:27
Samtök gegn gyðingahatri krefja framkvæmdastjóra Eurovision um brottrekstur Hatara Söngvari Hatara segir viðbrögð samtakanna sýna hversu miklir hagsmunir séu í húfi fyrir þau. 20.4.2019 10:55
Jóhann Friðrik nýr framkvæmdastjóri Keilis Jóhann Friðrik Friðriksson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Keilis – miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, í stað Hjálmars Árnasonar sem lætur af störfum í sumar eftir 12 ára starf. 20.4.2019 09:39
Landsmenn njóti veðurblíðunnar á meðan færi gefst Búast má við sólríkum og hlýjum degi norðaustan- og austanlands í dag, þó heldur svalara verði þar en í gær. 20.4.2019 09:20
Eigandi WOW-vélarinnar leitar til dómstóla vegna Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation, ALC, eigandi vélarinnar TF-GPA sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli, hefur lagt fram aðfararbeiðni í Héraðsdómi Reykjaness þar sem þess er krafist að Isavia láti vélina af hendi. 20.4.2019 08:48