Leita ökumanns sem ók á unga stúlku Ekið var á stúlkuna þann 28. mars síðastliðinn um kl. 18:14 á Siglufirði. 15.4.2019 11:49
Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. 15.4.2019 10:35
Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. 15.4.2019 08:19
Enn ein lægðin væntanleg á morgun með stormi Í dag má búast við svipuðu veðri og hefur verið undanfarna daga og á morgun er von á enn einni lægðinni til landsins, með stormi sunnan- og suðvestanlands. 15.4.2019 07:03
Vann skemmdarverk á lögreglustöðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í annarlegu ástandi á tólfta tímanum í gærkvöldi í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 15.4.2019 06:27
Secret Solstice í biðstöðu í borgarráði fram yfir páska Mál tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var ekki tekið fyrir á borgarráðsfundi í dag og mun ráðið því ekki fjalla um málið fyrr en eftir páskafrí. 11.4.2019 14:42
Fólk með áfallastreituröskun mun líklegra en aðrir til að greinast með hjartasjúkdóma Niðurstöður rannsóknarinnar birtast í dag í vísindatímaritinu The British Medical Journal (BMJ), að því er fram kemur í tilkynningu frá HÍ. 11.4.2019 13:37
Ofurölvi á Reykjavíkurflugvelli og gisti hjá lögreglu Þá stöðvaði lögregla tvo ökumenn á höfuðborgarsvæðinu í morgun sem reyndust undir áhrifum fíkniefna. 11.4.2019 11:39
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11.4.2019 11:02
Dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir „fólskulega“ árás á ungan hælisleitanda Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nýlega tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á ungan hælisleitanda frá Marokkó. 11.4.2019 10:11