Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

WOW air hafi þóst vera of stórt til að falla

Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir flugfélagið WOW air hafa þóst vera "of stórt til að falla“, í viðleitni til að fá ríkisstjórnina til að hlaupa undir bagga með sér.

Í vímu á 139 kílómetra hraða

Ökumaður sem staðinn var að hraðakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni var einnig undir áhrifum fíkniefna.

840 milljónir til að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum

Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum.

Sjá meira