Gæta þess að uppsagnir Kynnisferða beinist ekki sérstaklega gegn Eflingarmönnum Stéttarfélagið Efling harmar hópuppsögn 59 starfsmanna Kynnisferða, sem tilkynnt var um í dag. 28.3.2019 23:23
Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. 28.3.2019 22:37
Bjóða farþegum WOW ókeypis gistingu á meðan þeir reyna að komast heim Eigendur gistisvæðisins Hraunborga í Grímsnesi hafa boðið öllum farþegum flugfélagsins WOW air, sem eru strandaglópar hér á landi eftir að félagið var lýst gjaldþrota í dag, ókeypis gistingu næstu vikuna. 28.3.2019 20:40
Fljúga alls 7500 strandaglópum heim í kjölfar „sorgardags í íslenskri flugsögu“ Flugfélagið Icelandair mun alls fljúga um 7500 strandaglópum flugfélagsins Wow air, bæði almennum farþegum og áhafnarmeðlimum, til síns heima í kjölfar gjaldþrots síðarnefnda félagsins. 28.3.2019 18:28
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ítarlega verður fjallað um gjaldþrot flugfélagsins WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2. 28.3.2019 18:00
Bílstjórar neita að segja til nafns og gefa upp stéttarfélög sín Guðmundur Baldursson verkfallsvörður Eflingar, sem fylgst hefur með akstri rútubílstjóra frá BSÍ til Keflavíkur í dag, segir bílstjórana fremja augljós verkfallsbrot með vinnu sinni. 22.3.2019 11:17
Leyfir sér að vona að ekki verði verkföll í næstu viku Verkfallið í dag hafi gengið áfallalaust fyrir sig en engin verkfallsbrot hafa komið upp. 22.3.2019 10:32
Rúta hafnaði utan vegar undir Ingólfsfjalli Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var bílstjórinn einn í bílnum en slasaðist ekki. 22.3.2019 09:46
Röskun á akstri Strætó í aftakaveðri Aftakaveður á landinu í dag mun hafa áhrif á akstursleiðir Strætó á landsbyggðinni. 22.3.2019 08:29
Hafa ekki orðið vör við neina verkfallsverði Framkvæmdastjóri Kynnisferða lítur ekki svo á að verkfallið nái til þeirra starfsmanna fyrirtækisins sem ekki eru félagsmenn í Eflingu eða VR. 22.3.2019 06:41