Hrifsaði síma af manni á Laugavegi og komst undan á hlaupum Mörg verkefni komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. 22.3.2019 06:18
Sótti um undanþágu fyrir næturverðina í yfirvofandi verkföllum Einhvers misskilnings virðist þó gæta um það hvort stéttarfélagið, Efling eða VR, eigi að taka beiðnina til afgreiðslu. 21.3.2019 16:11
Játaði loks morðið á Aleshu og dæmdur í lífstíðarfangelsi Unglingspilturinn sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi. 21.3.2019 14:40
Járnsætið reyndist staðsett í Svíþjóð en ekki á Íslandi Aðdáendum þáttanna Game of Thrones bauðst að gera tilkall til hins fræga Járnsætis, The Iron Throne, í nýrri auglýsingaherferð fyrir þættina. 21.3.2019 13:37
Sigrún María ráðin verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ Sigrún María Kristinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra íbúatengsla hja Kópavogsbæ en um er að ræða nýtt starf á stjórnsýslusviði bæjarins. 21.3.2019 11:20
Fjórfalt meira af kókaíni í frárennslivatni í Reykjavík og miklu fleiri kókaínfíklar Magn kókaíns í frárennslivatni í Reykjavík hefur fjórfaldast á tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 21.3.2019 10:51
Verkfallsbrot „alvarleg árás á mannréttindi vinnandi fólks“ Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir stuðningi við boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar-stéttarfélags og VR sem fara fram á félagssvæði beggja félaga næstu vikur. 20.3.2019 16:53
Seldi eigur sambýliskonu sinnar á Facebook eftir að hún flúði í Kvennaathvarfið Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann til að greiða fyrrverandi sambýliskonu sinni 750 þúsund krónur í skaðabætur vegna tjóns sem hún varð fyrir þegar hann neitaði að afhenda henni eigur hennar eftir að þau slitu samvistum. 20.3.2019 16:04
Meðvituð um hungurverkfall mannsins á Litla-Hrauni Páll Winkel fangelsismálastjóri segist ekki geta rætt einstök mál en staðfestir í samtali við Vísi að fangelsismálayfirvöld séu meðvituð um hungurverkfall mannsins. 20.3.2019 14:56
SGS segir miður að Framsýn beri sambandið þungum sökum Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem SGS sendi frá sér í dag vegna málsins. 20.3.2019 13:44