Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir foreldrana hafa fengið staðfest að barnið væri ekki með mislinga

Framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar segir að foreldrar átján mánaða barns sem greindist með mislinga hafi fengið staðfest að barnið hefði ekki smitast. Þess vegna hafi foreldrarnir farið með barnið á leikskólann, þvert á ráðleggingar sem landlæknisembættið gefur út þegar um mögulegt smit er að ræða.

Barnaheill og Blátt áfram sameinast

Stjórnir Barnaheilla og Blátt áfram hafa tekið þá ákvörðun að sameinast undir nafni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi.

Sjá meira