Handtekinn eftir slagsmál þriggja manna í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningu um þrjá menn að slást í miðborginni á öðrum tímanum í nótt. 7.3.2019 07:36
Segir foreldrana hafa fengið staðfest að barnið væri ekki með mislinga Framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar segir að foreldrar átján mánaða barns sem greindist með mislinga hafi fengið staðfest að barnið hefði ekki smitast. Þess vegna hafi foreldrarnir farið með barnið á leikskólann, þvert á ráðleggingar sem landlæknisembættið gefur út þegar um mögulegt smit er að ræða. 6.3.2019 12:06
Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. 6.3.2019 11:30
Bein útsending: Fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um gjaldeyrismál Gestir fundarins verða Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns, og Þorvaldur Hauksson lögfræðingur. 6.3.2019 09:10
Útibússtjóri í tíu mánaða fangelsi fyrir níu milljóna fjárdrátt Manninum var jafnframt gert að greiða Landsbankanum, sem tók yfir eignir og skuldir Sparisjóðsins, bætur að fjárhæð samtals 9.368.000 króna. 6.3.2019 08:30
Áfram kalt en hækkandi sól yljar yfir daginn Í dag má gera ráð fyrir hægviðri framan af degi en skýjað verður með köflum og stöku él. 6.3.2019 07:57
Lögregla vaktaði mótmæli hælisleitenda við Útlendingastofnun Boðað var til mótmælanna á Facebook-síðunni Refugees in Iceland. 5.3.2019 12:49
Barnaheill og Blátt áfram sameinast Stjórnir Barnaheilla og Blátt áfram hafa tekið þá ákvörðun að sameinast undir nafni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. 5.3.2019 11:33
Tveimur flugvélum lent í Keflavík vegna veikinda um borð Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 5.3.2019 10:29
Ógnandi í flugstöðinni með stolið vegabréf Þetta er í annað skiptið sem maðurinn er stöðvaður með skilríki annars manns. 5.3.2019 10:22