Íbúar fórust þegar flugvél brotlenti á húsi í Kaliforníu Flugmaðurinn og fjórir íbúar hússins, tveir karlar og tvær konur, létu lífið. 4.2.2019 10:48
Birta 23 frásagnir af meintum kynferðisbrotum Jóns Baldvins Sögurnar spanna nokkra áratugi en konurnar sem rita tengjast Jóni Baldvin fjölbreyttum böndum. 4.2.2019 10:13
Víða rigning eða slydda á morgun Gert er ráð fyrir hægum vindi og björtu og köldu veðri víða á landinu í dag. 4.2.2019 08:02
Fjögurra ára drengur skaut ólétta móður sína í andlitið Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var konan flutt lífshættulega slösuð á sjúkrahús. 4.2.2019 07:47
Segir ásakanirnar rógsherferð til að stöðva útgáfu bókar um jafnaðarstefnuna Þá hafi fjölmiðlar tekið þátt í þeirri rógsherferð. 4.2.2019 07:25
Fannst kaldur undir húsvegg og vistaður í fangaklefa Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 4.2.2019 06:54
Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1.2.2019 23:15
Drógu stærðarinnar sokk úr þörmum sjúklingsins Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag. 1.2.2019 21:46
Keypti vinningsmiðann með stolnu korti og fær ekki milljónirnar Kanadísk kona á fertugsaldri taldi sig hafa dottið í lukkupottinn þegar hún vann 50 þúsund Kanadadali á skafmiða. 1.2.2019 20:41