Þriggja og hálfs árs fangelsisdómur fyrir nauðgun staðfestur Þá var manninum gert að greiða brotaþola 1,5 milljón króna í miskabætur. 1.2.2019 19:48
Rýfur þögnina í kjölfar árásar: „Líkami minn er sterkur en sál mín er sterkari“ Bandaríski leikarinn Jussie Smollett hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar árásar sem hann segist hafa orðið fyrir í Chicago í vikunni. 1.2.2019 19:02
Lögreglumenn dæmdir fyrir að nauðga ferðamanni Mennirnir hlutu sjö ára dóm fyrir brot sín. 31.1.2019 23:43
Sagði lögmanni Dr. Luke að skammast sín í nýbirtum vitnisburði Vitnisburður tónlistarkonunnar Lady Gaga í máli upptökustjórans Dr. Luke gegn söngkonunni Keshu var nýlega gerður aðgengilegur. 31.1.2019 21:58
Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. 31.1.2019 20:00
Segir systur sína pyntaða í „hryllingshöll“ Bróðir Loujain, Walid Alhathloul, lýsir fangelsisvist systur sinnar í grein sem birt var á vef bandarísku fréttastofunnar CNN í dag. 31.1.2019 19:06
Óska eftir frekari upplýsingum um andlát manns í Vaðlaheiðargöngum Vinnueftirlitið hefur kallað eftir nánari upplýsingum frá lögreglu um andlát manns á sjötugsaldri í Vaðlaheiðargöngum. 31.1.2019 18:18
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. 30.1.2019 23:48