Handtekinn í Bólivíu eftir nær fjörutíu ár á flótta Ítalinn og fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Cesare Battistii var handsamaður í Bólivíu í gær og í kjölfarið framseldur til Ítalíu. 13.1.2019 23:15
„Mennska Ken-dúkkan“ sögð verða fulltrúi San Marínó í Eurovision Sanmarínóska ríkissjónvarpið SMRTV hefur þó ekki staðfest þátttöku Alves. 13.1.2019 21:58
Borgarstjóri Gdansk stunginn á sviði Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans að svo stöddu. 13.1.2019 21:14
Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. 13.1.2019 19:28
Sky fjallar um baráttu íslenskrar lögreglu við „varasamt“ norðurljósagláp ferðamanna Í umfjöllun Sky er haft eftir lögreglu á Íslandi að ferðamenn sem koma hingað til lands skorti marga hæfni til að aka á ísilögðum vegum. 13.1.2019 18:27
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fræðumst við um augnþurrk en allt að þriðjungur fólks yfir fimmtugu þjáist af slíkum þurrki. 13.1.2019 18:00
Hafa fengið ábendingar um mennina á upptökunum Brøske sagði í raun engar nýjar vendingar hafa orðið í málinu síðan í gær. 11.1.2019 11:29
Fagnar algjörri metþátttöku í umsögnum um klukkubreytingu Opnað var fyrir umsagnir í gær en klukkan níu í morgun voru þær orðnar tæplega 400 talsins. 11.1.2019 09:12
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11.1.2019 07:41
Reykskynjarinn kom til bjargar þegar eldur kviknaði í stofunni Á sjötta tímanum í morgun var tilkynnt um eldsvoða í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. 11.1.2019 06:28
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið