Kona fannst látin í Björgvin Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í íbúðinni og er grunaður um að hafa myrt konuna. 10.1.2019 12:17
Mannránið í Noregi: Óttast að fólk á upptökum hafi vaktað vinnustað eiginmannsins Upptökurnar eru frá því 31. október síðastliðinn, daginn sem Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hvarf. 10.1.2019 11:38
Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna. 10.1.2019 10:58
Seinkun klukkunnar: Almenningur velur á milli þriggja kosta Greinargerðin Staðartími á Íslandi – stöðumat og tillögur hefur verið birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins. 10.1.2019 09:52
Magnús Már nýr framkvæmdastjóri BSRB Magnús tekur við starfinu af Helgu Jónsdóttur sem lét af störfum um áramótin. 10.1.2019 09:05
Gagnrýnir „ógeðslega“ íhaldssama fjölmiðla vegna falsaðrar nektarmyndar Alexandria Ocasio-Cortez þingkona demókrataflokksins vandar íhaldssömum fjölmiðlum ekki kveðjurnar eftir að hægrimiðillinn The Daily Caller birti falsaða nektarmynd af henni. 10.1.2019 08:10
Hægðist á vitlausu veðri um miðnætti Ágætlega gekk að sinna útköllum vegna óveðursins á Norðurlandi í gær. 10.1.2019 07:01
Frasinn sem Íslendingar hreykja sér af úti í heimi tekinn beint úr dönsku Til marks um frægð frasans má kynna sér umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC frá því í sumar. 9.1.2019 12:32
Bein útsending: Opinn fundur um vindorku Verkefnisstjórn fjórða áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða býður í dag til opins fundar um vindorku. 9.1.2019 12:30
Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur. 9.1.2019 11:11
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið