Íslandsvinir ársins: Buslað í Bláa lóninu, „magnaður dagur“ Ronaldo og kóngafólk í kuldanum Á meðal þeirra sem ferðast hafa til Íslands á árinu eru stjörnur úr heimi leiklistar, tónlistar, íþrótta og viðskipta – sumar konungbornar, aðrar ekki. 28.12.2018 12:00
Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28.12.2018 08:55
Eiginmennirnir látnir eftir árekstur tvennra hjóna á golfbílum Fólkið hafnaði ofan í á við áreksturinn og við það drukknuðu mennirnir. 27.12.2018 07:53
Borgarfulltrúar í miklum umbótaham eftir útgáfu Braggaskýrslunnar Borgarfulltrúar sem Vísir náði tali af í dag sammælast um draga þurfi lærdóm af Braggamálinu en skýrsla Innri endurskoðunar varðandi framkvæmdirnar var birt síðdegis. 20.12.2018 14:44
Ómögulegt að sinna sýkingarvörnum og meðalbiðtími nær sólarhringur Alma D. Möller landlæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra áliti sínu vegna alvarlegrar stöðu sem skapast hefur á bráðamóttöku Landspítalans. 20.12.2018 12:43
Rannsaka myndband sem sýnir morðið á annarri konunni Þá voru þrír menn handteknir vegna málsins í Marokkó í morgun. 20.12.2018 10:13
Lýsir kynferðislegri áreitni aðalleikarans í kjölfar frétta af milljónasamkomulagi Bandaríska leikkonan Eliza Dushku hefur rofið þögnina um kynferðislega áreitni sem hún segist hafa orðið fyrir við tökur á þáttunum Bull sem sýndir eru á CBS. 20.12.2018 08:16