Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. 18.12.2018 08:34
Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. 18.12.2018 07:40
Lýsir ljúfara viðmóti en kolleginn á Akureyri Framkvæmdastjóri Garðlistar, sem sinnir snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu, segir borgarbúa langoftast sýna starfsmönnum sínum skilning við moksturinn. 17.12.2018 15:00
Merki um að starfsmenn sofi og hafist við á verkstað í Breiðholti Í ákvörðun Vinnueftirlitsins kemur fram að verkstaður hafi verið skoðaður og öryggismál rædd við stjórnanda verksins. 17.12.2018 13:08
Sakar Rush um kynferðislega áreitni: Dansaði nakinn fyrir framan hana og gægðist á hana í sturtu Ástralska leikkonan Yael Stone sakar samlanda sinn, leikarann Geoffrey Rush, um kynferðislega áreitni í viðtali sem birt var í bandaríska dagblaðinu New York Times í gær. 17.12.2018 12:21
Fljúga beint milli Færeyja og New York Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. 17.12.2018 10:22
Veifa „miðfingrinum“ framan í snjómokstursmenn og ljúga til um fötluð börn Rúnar Ingi Árdal hefur starfað við snjómokstur í rúman áratug en hann lýsir því í pistlinum hvernig gleðin í vinnunni hefur dvínað með hverju árinu sem líður. 17.12.2018 07:48
#Löggutíst: Lögregla segir frá öllum verkefnum á Twitter Uppátækinu er ætlað að vekja athygli á störfum lögreglu og þeim margvíslegu verkefnum sem hún sinnir. 14.12.2018 15:30
Útlit fyrir rigningarveður og „milt loft af suðrænum uppruna“ um jólin Veðurfræðingar leggja þó áherslu á að enn sé langt í stóra daginn og því afar vandasamt að slá nokkru föstu um veðurfar yfir hátíðarnar. 14.12.2018 11:35