Tveir menn með hnífa áreittu hótelstarfsmenn Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 13.12.2018 06:37
Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12.12.2018 12:03
Vestfirskur fjölskyldufaðir fékk risavinninginn Greint var frá því síðasta föstudag að vinningurinn, sem telur 131 milljón króna, hefði ratað til Íslands. 12.12.2018 10:11
Ferðaþjónustan á Hveravöllum til sölu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hveravallafélaginu. 12.12.2018 09:45
„Mjög kröpp lægð“ á hraðferð í átt að landinu Blautt og vindasamt verður víða um land í dag. 12.12.2018 08:37
Stal jakka og klæddist honum í seinna innbrotinu Lögreglu bárust tilkynningar um tvö innbrot í bifreiðar í miðborginni. 12.12.2018 06:36
Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10.12.2018 13:01
Bein útsending: Alþjóðlegur dagur mannréttinda í Iðnó Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar á Alþjóðlegum degi mannréttinda hefst klukkan 11:30 í Iðnó. 10.12.2018 11:15
Bílvelta fyrir utan Samgöngustofu Bílvelta varð um níuleytið í morgun fyrir utan húsnæði Samgöngustofu í Ármúla. 10.12.2018 10:08