Vilja fá upptökurnar af samtali þingmannana á Klaustri Siðanefnd hefur verið kölluð saman í fyrsta skipti síðan hún var stofnuð árið 2016. 4.12.2018 20:49
Drakk drykkjarjógúrt meðleigjandans og kostaði skattgreiðendur tugi þúsunda Kona í Taívan var ákærð fyrir þjófnað eftir að hún drakk drykkjarjógúrt meðleigjanda síns eftir að sá síðarnefndi tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu. 4.12.2018 19:51
Alþingi birtir laun þingmanna frá árinu 2007 Birtingin er í samræmi við ákvörðun forsætisnefndar frá því í apríl síðastliðnum. 4.12.2018 18:37
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður áfram um Klaustursupptökurnar svokölluðu í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 4.12.2018 18:00
Ísland kosið varaforseti mannréttindaráðs SÞ Fastafulltrúi Íslands stýrir því starfi mannréttindaráðsins á næsta ári með forseta þess. 4.12.2018 17:53
Lögregla lýsir eftir klaufskum unnusta Parið er þó ekki grunað um glæpsamlegt athæfi. 2.12.2018 14:48
Neyðarfundur í París vegna mótmælanna Yfir fjögur hundruð manns hafa verið handteknir og 130 slasast í mótmælunum sem beinast gegn stjórn forsetans. 2.12.2018 14:00
Ríkisstjórnin ætlar ekki að hlaupa undir bagga með WOW Air Formaður viðreisnar vonar að ríkistjórnin sé tilbúin með viðbragðsáætlun fyrir Suðurnes vegna hópuppsagna á Keflavíkurflugvelli, ef þörf verði á. 2.12.2018 12:45
Enginn hefur enn beðið Freyju afsökunar Freyja staðfestir þetta í samtali við fréttastofu á tólfta tímanum. 2.12.2018 11:46