Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2.12.2018 10:38
Rifja upp hjartnæma sögu Eltons af hinstu dögum Freddie Mercury Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn er haldinn 1. desember ár hvert og því hefur umrætt brot úr bókinni farið í umferð nú. 2.12.2018 09:29
Tveir fórust þegar flugvél brotlenti á meðferðarstöð fyrir einhverf börn Húsnæði meðferðarmiðstöðvarinnar í Fort Lauderdale skemmdist töluvert við brotlendingu flugvélarinnar. 2.12.2018 08:38
Á 130 km/klst, próflaus og undir áhrifum Stöðva þurfti fleiri ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. 2.12.2018 07:32
Snjókoma á höfuðborgarsvæðinu og herðir frost Ekki er þó búist við að snjórinn staldri lengi við í borginni. 2.12.2018 07:21
Rannsaka ásakanir um kynferðisbrot á hendur Neil deGrasse Tyson Tvær konur hafa stigið fram og sakað Tyson um að hafa sýnt af sér ósæmilega hegðun í samskiptum við þær. 1.12.2018 23:30
Líkir vinnubrögðum flokksins við ógnarstjórn Þingmennirnir sem voru reknir úr Flokki fólksins eru ósáttir við vinnubrögð stjórnarinnar og segir Ólafur Ísleifsson þau líkjast ógnarstjórn. 1.12.2018 21:51
Tveir heppnir tipparar hrepptu tæpar þrjár milljónir Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskum getraunum. 1.12.2018 21:15
„Enginn af þessum dónum hefur séð sóma sinn í að biðja Freyju Haraldsdóttur afsökunar“ Freyja Haraldsdóttir, fyrrrverandi varaþingmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðra, er ein þeirra sem nefnd er á nafn í Klaustursupptökunum svokölluðu. 1.12.2018 20:50