Eldur kviknaði út frá gasísskáp Eldur kom upp í sumarbústað við Borg hjá Sólheimum á sjöunda tímanum í kvöld. 1.12.2018 20:24
„Baneitruð karlmennska í allri sinni dýrð“ Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, fulltrúi Druslugöngunnar í mótmælum dagsins á Austurvelli, kallaði eftir því að Klaustursþingmennirnir sex segi af sér í ræðu sem hún hélt við mótmælin. 1.12.2018 19:11
Krefjast tafarlausrar afsagnar Klausturshópsins og rannsóknar á mögulegum lögbrotum Þá krefjast skipuleggjendur þess einnig að frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá verði tekið upp án tafar. 1.12.2018 17:58
Segir örorkukröfur Icelandair fráleita þvingunaraðferð Flugfreyjum hjá Icelandair gefst færi á að halda hlutastarfi hjá félaginu að því gefnu að þær sýni fram á örorku. 30.11.2018 17:12
Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30.11.2018 16:00
Vigdís ætlar ekki að segja samflokksmönnum sínum fyrir verkum Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík segist sammála yfirlýsingu frá bæjarfulltrúum flokksins í Suðurkjördæmi sem send var út í dag vegna Klaustursupptökunnar. 30.11.2018 15:16
Ofstækisfullur faðir lággjaldalíkansins freistar þess að bjarga WOW Air Franke er lýst sem klókum kaupsýslumanni, hörðum í horn að taka - og ofstækisfullum í viðhorfi sínu til verðlagningar. 30.11.2018 14:00
Fimmtán sagt upp hjá Wow Air Svanhvít segir fyrst og fremst um að ræða starfsmenn fyrirtækisins á Keflavíkurflugvelli. 30.11.2018 11:51
Þakplötur fuku á Esjumelum og rúta í hættu í Fnjóskadal Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. 29.11.2018 16:58