Gæsluvarðhald yfir manninum framlengt um fjórar vikur Héraðsdómur Suðurlands hefur framlengt gæsluvarðhald yfir karlmanni, sem grunaður er um að hafa valdið mannskæðum eldsvoða að Kirkjuvegi á Selfossi í lok október, um fjórar vikur. 29.11.2018 16:05
Miðflokknum borist fjöldi stuðningsyfirlýsinga Meðlimir Miðflokksins bera margir traust til forystu flokksins, að sögn ritara þingflokks Miðflokksins. 29.11.2018 15:15
Lárus nýr viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. 29.11.2018 13:52
Töluvert tjón þegar tjaldið fauk af porti Hafnarhússins Ekki er enn búið að meta tjónið að sögn Áslaugar. 29.11.2018 13:24
Starfsfólk WOW Air „jákvætt og bjartsýnt“ eftir fundinn Svanhvít segir rekstur félagsins tryggðan en ekki sé búið að taka ákvörðun um uppsagnir hjá félaginu. 29.11.2018 11:30
Skúli útilokar ekki að segja þurfi upp starfsfólki Þá segir Skúli fjársterka aðila skoða kaup á félaginu, að því er fram kemur á vef Fréttablaðsins. 29.11.2018 11:04
Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. 29.11.2018 09:56
Segir dæmi um að læknanemar fái að handfjatla líffæri að sjúklingum forspurðum Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segir grein Ragnhildar áminningu um að gera þurfi enn betur í utanumhaldi um nemendur á spítalanum. 28.11.2018 16:45
Hneyksli skekur Noreg: Fyrrverandi ráðherra ákærður fyrir kynferðisbrot gegn hælisleitendum Saksóknari í Noregi hefur ákært Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum hælisleitendum. 28.11.2018 14:28