Ostrur frá Spáni ollu matareitrun 48 viðskiptavina Skelfiskmarkaðarins Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. 28.11.2018 13:28
Flosi ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins Tekur hann til starfa á næstu vikum. 28.11.2018 13:19
Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. 27.11.2018 16:40
Lyfjaleifar og kynhormón fundust í íslensku vatni Niðurstöðurnar benda til að töluvert magn lyfja berist út í umhverfið með frárennsli. 27.11.2018 11:28
Kokkalandsliðinu rann blóðið til skyldunnar að aðstoða Denis Denis var á föstudag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir. 27.11.2018 10:54
Fjögur hundruð kvenleiðtogar funda í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga var sett í Silfurbergi í Hörpu kl. 9.30 í dag með ávarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætirsráðherra. 27.11.2018 10:03
Birti svör við „gildishlöðnum“ spurningum eftir að hann afþakkaði boð til Ísrael Tónlistar- og athafnamaðurinn Margeir Steinar Ingólfsson, betur þekktur undir nafninu DJ Margeir, fann sig knúinn til að birta svör sín við spurningum ísraelsks blaðamanns á Facebook eftir að hann hafnaði boði um að spila á tónlistarhátíð í Ísrael. 26.11.2018 16:00
Eldur í bíl á Arnarneshæð Enginn var fluttur á slysadeild og komust allir heilu og höldnu út úr bílnum. 26.11.2018 14:52
Jólakötturinn kostaði 4,4 milljónir en verður ódýrari á næsta ári Jólakötturinn hefur vakið mikla athygli eftir að ljós á honum voru tendruð við hátíðlega athöfn í miðbænum á laugardag. 26.11.2018 13:01