Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22.11.2018 14:09
Komin á einkastofu eftir nótt á salerninu Níutíu og tveggja ára kona sem gisti í nótt inni á salerni á öldrunardeild Landspítalans er nú komin inn á einkastofu á deildinni, að sögn dóttur hennar. 22.11.2018 12:45
Níutíu og tveggja ára liggur inni á salerni á Landspítalanum Berglind segir aðbúnaðinn óásættanlegan og þá hafi móður hennar hrakað mjög eftir að henni var komið fyrir á salerninu. 22.11.2018 10:11
Munnhöggvast á Twitter vegna nektarmyndar Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. 22.11.2018 08:16
Myrti kærasta sinn og eldaði úr honum máltíð handa verkamönnum Ekki hefur komið fram hvernig maðurinn var myrtur. 21.11.2018 14:41
Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september. 21.11.2018 13:14
Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. 21.11.2018 11:33
Neyslurými opnar í Reykjavík á næsta ári Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. 21.11.2018 10:51
Umfangsmesta kynferðisbrotamál Noregs: Braut gegn þrjú hundruð drengjum á Snapchat Saksóknari í Noregi hefur ákært 26 ára karlmann fyrir kynferðisbrot gegn yfir þrjú hundruð drengjum. 21.11.2018 08:19