Niðurfelling fasteignaskatts eldri borgara ólögmæt og ámælisverð Í áliti ráðuneytisins, sem birt var í gær, segir að þessi hegðun sé ekki bara ólögmæt, heldur verulega ámælisverð. 17.10.2018 07:42
Öryggisbrestur hjá Facebook hafði áhrif á 2500 íslenska notendur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Persónuvernd. 16.10.2018 14:55
Óboðinn og ölvaður hreiðraði um sig í sófanum Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti í nótt, að eigin ósk. 16.10.2018 13:52
Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. 16.10.2018 13:28
Unnur Brá fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. 16.10.2018 12:12
Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. 16.10.2018 11:29
Tekinn með á annan tug gramma af kannabis í bílnum Tveir ökumenn, sem lögregla tók úr umferð í gær og fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum. 16.10.2018 10:39
Sýndi fram á frumbyggjablóð eftir ítrekaðar Pocahontas-háðsglósur Trumps Bandaríska þingkonan Elizabeth Warren greindi í gær frá niðurstöðum erfðaprófs, sem sýna að hún á ættir að rekja til frumbyggja Norður-Ameríku. 16.10.2018 08:20
Mynd af áhöfn Ryanair reitir netverja til reiði Ryanair fullyrðir að myndin sé sviðsett. 16.10.2018 07:40
57 milljónir fara í fjölgun heimilislækna Á fjárlögum þessa árs eru 300 milljónir króna ætlaðar til að efla þverfaglega þjónustu heilsugæslunnar. 15.10.2018 14:26