Hrepptu samtals fimm milljónir króna Fjórtán hlutu 500 þúsund krónur hver í vinning. 10.10.2018 21:24
Ráðlagði lestur á úrskurðinum svo „farið væri rétt með“ en fór sjálf með rangt mál Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, virðist fara ranglega með forsendur niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í grein sem birtist eftir hana í Fréttablaðinu í morgun. 10.10.2018 20:50
Braggamálið „töluvert að umfangi“ og tími innri endurskoðunar óljós Ekki er hægt að segja til um það hversu langan tíma innri endurskoðun Reykjavíkurborgar á framkvæmdum við braggann í Nauthólsvík mun taka, að sögn Halls Símonarsonar, innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar. 10.10.2018 19:19
„Og þeir fara að bera mig saman við þessa morðóðu hunda frá Þýskalandi“ Á Alþingi í dag, undir dagskrárliðnum Störf þingsins, lét Ásmundur Friðriksson óánægju sína með fjölmiðla og Pírata í ljós í tilfinningaþrunginni ræðu. 10.10.2018 18:00
Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9.10.2018 23:15
„Höfundarréttarvarin“ strá við braggann kostuðu 757 þúsund krónur Forseti borgarstjórnar segir augljóst að þar sé farið illa með skattfé borgarbúa. 9.10.2018 21:12
Meintur höfuðpaur í Euro Market-málinu verður ekki framseldur til Póllands Lögmaður mannsins fagnar niðurstöðunni en bendir á að enn bóli ekki á ákæru í málinu. 9.10.2018 19:11
Þrír menn í gæsluvarðhaldi vegna gruns um vinnumansal Þrír menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald um helgina að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum. 9.10.2018 17:45
Fóru leynt með gríðarmikinn gagnaleka og reka nú síðasta naglann í kistu Google+ Í minnisblaði, sem yfirmenn hjá Google sendu starfsfólki sínu og Wall Street Journal hefur undir höndum, segir að fyrirtækið hafi fyrst frétt af gagnalekanum í mars síðastliðnum. 8.10.2018 23:15
Lenda þurfti flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna sprungu í framrúðu Ekki fengust upplýsingar um það frá hvaða flugfélagi vélin er og ekki heldur hvaðan hún var að koma. 8.10.2018 23:13