Vélinni gefið grænt ljós til Kaupmannahafnar eftir að flugfreyjur leituðu á sjúkrahús Skoðun á flugvél Icelandair, sem kom til landsins frá Edmonton í Kanada snemma í morgun, lauk skömmu eftir lendingu og var vélin send til Kaupmannahafnar síðdegis í dag. 29.9.2018 22:01
Sonur Palin handtekinn vegna heimilisofbeldis Track Palin, elsti sonur fyrrverandi ríkisstjóra Alaska og varaforsetaefnisins Söruh Palin, var handtekinn á föstudag vegna gruns um heimilisofbeldi. 29.9.2018 21:24
Mildi að enginn slasaðist við sprenginguna í Kópavogi Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn logaði eldur í bílskúrnum og sömuleiðis í kjallaranum, sem tók þó skamma stund að slökkva. 29.9.2018 20:30
Bein útsending: Pepsi-deildin gerð upp í lokaþætti Pepsimarkanna Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. 29.9.2018 19:00
Reyndi að ræna börnum frá foreldrum sínum í stórfurðulegu streymi á Instagram Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan sætir nú mikilli gagnrýni eftir að hún streymdi stórfurðulegu atviki beint á Instagram-reikningi sínum. 29.9.2018 18:32
Eigandi hraðbankapeninga ungu herramannanna fundinn Eigandinn er að vonum afar ánægður með fundinn. 29.9.2018 17:26
Flugvélin strax framleigð og aldrei í notkun hér á landi Þetta kemur fram í svari Péturs Þ. Óskarssonar, framkvæmdastjóra samskiptasviðs Icelandair Group, við fyrirspurn Vísis. 28.9.2018 13:11
Konu í Sviss stefnt fyrir meiðyrði vegna Hlíðamálsins Mennirnir tveir, sem sakaðir voru um kynferðisbrot í Hlíðunum árið 2015, hafa stefnt íslenskri konu búsettri í Sviss fyrir meiðyrði. 28.9.2018 11:37
Leigðu flugvélina sem brotlenti í sjónum frá Icelandair Vélin er á leigu hjá Loftleiðum-Icelandic, dótturfélagi Icelandair Group, en er framleigð til flugfélagsins Air Niuigini. 28.9.2018 09:58
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti